Amstur

Allt þetta amstur
væri einskis virði,
ef enginn nennti
og enginn þyrði
að eiga sér draum
um betri daga -
að láta hann rætast
er önnur saga.