Ástin
© 2008 Inga Birna Jónsdóttir
Þetta er ástin, sem endist allt lífið,
hvert sem við förum
og
hvað sem við gerum.
Þannig er ástin, sem fáir þekkja,
en allir þrá.
© 2008 Inga Birna Jónsdóttir
Þetta er ástin, sem endist allt lífið,
hvert sem við förum
og
hvað sem við gerum.
Þannig er ástin, sem fáir þekkja,
en allir þrá.