Urt

Villiblóm,
urt,
sem vex við birtu og yl
og stundum í skúmaskoti.